Hvernig ætli Bjarni Ben útskýri "Lýðræði" fyrir börnum sínum?

Hvernig ætli Bjarni Ben útskýri "Lýðræði" fyrir börnum sínum?

Hvernig ætli Bjarni Ben útskýri "Lýðræði" fyrir börnum sínum? Maður gæti ímyndað sér hanns útskýringu einhvernveginn á þennan ver. "Kæru börn, í dag þá er lýður fólks sem eru þjónar Davíðs Oddssonar eða félagar í Framsóknarflokknum sem ræður öllu á Alþingi Íslending og þar sem þessi lýður ræður öllu, þá er "Lýðræði" á Alþingi Íslendinga"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er lýðræðislega kosin stjórn og forseti í Úkraínu

ESB er búið að ákveða að koma þeim frá

með öllum tiltækum ráðum 

Grímur (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 18:01

2 identicon

Ætli hann taki ekki dæmi um vinstrimenn sem ætluðu að svíkja þjóð sína í ESB, án þess að hafa fyrir því að leyfa henni að kjósa um það, og var fyrir vikið refsað grimmilega af kjósendum á lýðræðislegan hátt.

Hann getur líka sagt börnunum sínum frá þessum sama hóp vinstrimanna sem þjóðin hafnaði, sem ætlar sér að ráða för, þvert á lýðræðislegar niðurstöður síðustu kosninga.

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 18:28

3 Smámynd: Jón Páll Haraldsson

Hilmar, ert þú virkilega það einfaldur að halda að vinstri flokkarnir hafi tapað síðustur kosningum vegna ESB. S.l. ríksisstjórn stóð sig einstaklega ílla í stjórnun fjármala landsins og Framsókn fékk fylgi fyrir loforð um niðurfellingu skulda. Sjálfstæðismenn töpuðu um 10% fylgi þegar þeir tóku harða afstöðu gegn ESB umsókn

Grímur, Mótmæli í Úkraníu eru vegna þess að ríksisstjórnng er að ganga á skjön við vilja þjóðarinnar

Jón Páll Haraldsson, 19.2.2014 kl. 18:40

4 identicon

Staðreyndin er nú bara sú Jón minn, að rúmlega 20% þjóðarinnar vill inn í einangrunarbandalagið, og það er svipað hjlutfall sem kaus hina ólýðræðislegu vinstriflokka.

Það er hálf dapurlegt að horfa upp á ykkur ESB vesalingana reyna að toga og teygja staðreyndir, í örvæntingarfullri tilraun til að halda þessu ESB rugli á lífi.

En því miður Jón minn, ESB draumurinn þinn er dauður, og það er alveg sama hvrnig þið vinstrimenn ljúgið og ýkið, ESB verður tekið úr öndunarvélinni, og verður það hið besta líknardráp.

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 20:31

5 Smámynd: Jón Páll Haraldsson

Hilmar. Enn einusinni vil ég benda þér á að lesa þig til áður en þú tjáir þig. Ef þú hefðir t.d. lesið það sem ég skirfaði hér fyrir ofan, þá hefði þú séð að ég er ekki hliðhollur vinstri og það hef ég aldrei verið og hvað varðar 20% sem þú nefnir, þá er aðeins 26% þjóðarinnar mjög á móti inngöngu, rúm 19% frekar á móti, en greinilega tilbuið að hlusta á frekari upplýsingar, rúm 19% er frekar fylgjandi inngöngu, en vill samt sjá hvaða tilboð er á boðstólnum áður en það tekur endanlega ákvörðun. Það eru aðein þið 26% sem eru ekki tilbúin að virða lýðræði eða hlusta á rök annara.

Jón Páll Haraldsson, 19.2.2014 kl. 21:12

6 identicon

Ertu enn einu sinni að benda mér á að lesa?

Gætir þú útskýrt hvert var fyrra skiptið, eða það fyrsta?

En, það eru víst margir sem reyna að fjarlægja sig vinstrinu, skiljanlega, en það gengur bara svo bölvanlega hjá sumum, því vinstrið á Íslandi er ekkert nema ESB. Þess utan segir það ekkert um þínar pólitísku skoðanir þó þú réttilega bendir á að vinstri stjórnin var ömurleg. Það er bara kommon sense, eins og þeir segja, og ekki viljum við svipta þig vafa um að þú búir yfir slíku?

Annars græði ég sennilega lítið á að lesa meira eftir þig, þar sem þú virðist illa haldinn af firringu, sem lýsir sér t.d. í því að þú álítir að 26% þjóðarinnar sé andvígur inngöngu í ESB. Það er víst á skjön við allar skoðanakannanir sem sýna að um 70% þjóðarinnar sé andvígur bandalaginu.

Held að þúættir að loka á athugasemdir á blogginu þínu, svo þú getir einn, sæll og sáttur lifað í eigin draumaheimi.

Hilmar (IP-tala skráð) 19.2.2014 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband