29.9.2010 | 03:04
Ríkið er herran og þjóðin þjónninn
Ríkið er herran og þjóðin þjónninn.
Við verðum að breita þessum hugsunarhætti okkar, að ríkið sé herran og þjóðin þjónninn. Þetta á að sjálfsögu að vera öfugt. Ríkið á að þjóna þegnum þessa lands. Ekki setja sig stöðugt á háa hesta þar sem þeir líta niður til þjóðarinnar í nafni stöðu sinnar, hundsandi kosningarloforð nánast daginn eftir að þau komast á þing. Þið voruð kosin til að taka að ykkur verk fyrir okkar hönd. Reynið nú að hafa nægja sjálfsvirðingu til að eiga rétt á launaumslögum ykkar. Þjónið þjóð ykkar eins og þið voruð ráðin til
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.