Lífeyrisjóðirnir og ríkið

 

Neyðarlögin voru sett að mestu vegna lífeyrisjóðanna sem áttu mikið inni í bönkunum.  Það er ekkert að því að lífeyrissjóðirnir taki nú þátt í að leiðrétta skuldastöðu íslenskra heimila og fyrirtækja.  Stjórnarmenn á íslandi láta oft eins og íslenskur almenningur sé þriðja persónan.  Ríkið og lífeyrissjóðirnir eru eign íslendinga og þeir sem starfa fyrir ríki og lífeyrissjóða eru þjónar þjóðarinnar.  Það er ekki þjóðin sem er þeirra þjónar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jón Páll. Lífeyrissjóðirnir eru séreign fólksins í landinu! Og ríkið er búið að fá sinn skerf í formi skatta. Ert þú líeyrisþegi, og ef svo er, hvernig gengur þér þá að láta enda ná saman. En þú veist væntanlega að þeyr munu skerða ef þeyr munu taka þátt í þessum húsnæðisvanda, nær væri að láta laga forsendubrestinn eins og bankarnir vildu gera þegar dómurinn hallaði á þá, en nú er þetta víst ekki forsendubrestur lengur!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 13.10.2010 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband