19.10.2010 | 16:20
Ef þú kýst fíflaskap, þá færð þú fíflaskap
Ef þú kýst fíflaskap, þá færð þú fíflaskap. Var það ekki algjörlega ljóst að Reykvíkingar vildu ekki Dag B. Eggertsson sem borgarstjóra. Á síðan að lauma honum inn bakdyramegin. Fíflagangur er þetta!!!
Útilokar ekki að Dagur verði borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sannleikurinn er sá að Jón Gnarr,er bara svona í plati,Dagur B Eggertsson hefur verið borgarstjórinn frá fyrsta degi er hann settist niður þarna með þessum svokallaða besta flokki.
Númi (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 17:23
Afhverju ætti hann að neita því að Dagur verði borgarstjóri? Hann játaði því ekki heldur.
Í pólitík er arfavitlaust að standa á einhverju fastar en fótunum því það getur fellt menn síðar.
Guðmundur (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.