12.11.2011 | 19:33
Háttvirti Hræsnari
Jæja Ögmundur! Sitja allir við sama borðið á Íslandi og auðmenn fá ekki sér meðferð. Í hvaða Heimi ert þú? Ath. nú vel og vandlega hvað er búið að afskrifa af skulum auðmanna á Íslandi og hvernig þeir halda samt eigum sínum. Ef þú villt lifa í ímynduðum Heimi láttu þá okkur í friði sem verða að lifa í raunveruleikanum háttvirti Hræsnari.
![]() |
Olnbogar sig ekki áfram á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ögmundur er ekki hræsnari. En spilltir embættismenn vítt og breitt eru hræsnarar, og engir englar, síður en svo. Það væri rétt að snúa sér að þeim með orð eins og hræsnari.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.11.2011 kl. 21:52
Það má nú segja margt um íslenska stjórnmálamenn, en að kalla Ögmund fyrir hræsnara, þá er eitthvað að hjá viðkomandi.
Hann er einn af fáum heilbrigðum stjórnmálamönnum á Íslandi.
Ég er samt ekki sammála Ögmundi í öllum málum. T.d. innflutningi flóttamanna. En að brigsla honum um hræsni er út í hött, og á sér enga stoð í veruleikanum.
Jóhanna (IP-tala skráð) 12.11.2011 kl. 22:09
Semsagt, þar sem það er orðin hefð fyrir því að setja allt í lúkurnar á auðmönnum og bröskurum, þá á að halda því áfram.
Þú ert ekki alveg í lagi karlinn minn.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.11.2011 kl. 22:20
Orð Ögmundar
"Menn geta ef til vill olnbogað sig áfram í krafti auðs og valda í Kína en hér á landi sitja allir við sama borð, óháð stétt og stöðu"
Eruð þið ekki læs??? Ég var ekkert að segja að það ætti að halda áfram sér meðferð á auðmönnum!! En það er sko klárt að auðmenn hafa- og eru að fá sér meðferð á Íslandi
Jón Páll Haraldsson, 13.11.2011 kl. 01:05
..þetta er svoldið skondið já.
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 13.11.2011 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.