25.11.2011 | 14:25
Er þetta nokkuð rasismi ?
Er þetta nokkuð rasismi ? Nær öll umræða hefur gengið út á að maðurinn er frá Kína og hann sé hluti af Kínversku samsæri þar sem þeir ætli sér ýmsa slæma hluti á Íslandi.
Huang að kynna sér ákvörðunina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þjóðernishyggjan sem er að kaffæra íslendinga er svo sannarlega ekkert annað en argasti rasismi,enda eru íslendingar mestu rasistar sem fyrirfinnast á jörðinni,
Casado (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.