28.6.2012 | 18:05
Núvendi kerfi á því hvernig forseti Íslands er mjög rangt
Núvendi kerfi á því hvernig forseti Íslands er mjög rangt. Þegar frambjóðendur eru fleiri en 2, þá eiga að vera forkosningar og síðan kosningar þar sem valið stendur um 2 efstu frambjóðendur úr forkosningunum.
Núverandi kerfi er rangt gagnvart kjósendum og jafnvel þeim sem kosinn er sem forseti. Það að vera kosinn sem forseti með kannski bara 20-30% fylgi er rangt. Forsetinn hefur ekki nægilegan stuðning og það er líka rangt gagnvart öllum sem ekki vildu þann aðila sem er kosinn með þessu móti.
Að kjósa taktískt eða með hjartanu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er óþarfa kostnaður að vera með tvær umferðir og losar okkur ekki við strategíska kosningahegðun.
Kjósendum er vel treystandi til þess að raða frambjóðendum upp í þá röð sem þeir vilja sjá þá fá atkvæði, og svo geta atkvæði sem nýtast ekki flutst niður á næsta valkost, og svo koll af kolli þar til fullreynt er hvort atkvæðið nýtist. Þetta tryggir að enginn kjósandi þarf að hugsa strategískt um hvað hann eigi að kjósa.
Billi bilaði, 28.6.2012 kl. 23:44
Góð hugmynd
Jón Páll Haraldsson, 29.6.2012 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.