Auki aga án atbeina ESB

Hvenær hafa Íslenskir stjórnmálamenn sýnt það þeir séu færir um að setja vel agaðar reglur um fjármál ríkisins? Var það á tímum óðaverðbólgu sem eyddi skildusparnaði þjóðarinnar? Eða var það þegar verðbólgan eyddi lífeyrissparnaði þjóðarinnar? eða var það eftir að verðtryggingin var sett á svo snögglega að þúsundir Íslendinga misstu húseignir sínar? eða var það þegar bankarnir hrundu?
mbl.is Auki aga án atbeina ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Er þetta ekki allt undir Þjóðinni sjálfri komið og hvað hún leyfir og hvað ekki...

Þjóðin þarf að láta heyra betur í sér það er hún sem á að vera vörður þessara einstaklinga, öðruvísi verður þetta ekki lagað og það má líta á þetta eins og engin kvörtun eða óánægja er samþykki...

Við erum með Ríkisstjórn sem er mikið í mun að koma okkur undir hendur ESB frekar en að taka á vanda og málum sjálf og það er slæmt fyrir okkur og kannski einn af okkar stóru lærdómum núna að trúa ekki fögrum orðum einum saman...

Uppgjöf er ekki góð...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.9.2012 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband