Ég held að ef Davíð Oddssyni sé virkilega annt um Sjálfstæðisflokkinn þá stigi hann til hliðar


Ef IBM (International Business Machines) hefðu ekki hætt að framleiða vélritunarvélar og hafið framleiðslu Tölvum þá hefði IBM farið fyrir löngu á hausinn þrátt fyrir að vélrituanarvélar hafi á sínum tíma gert IBM að stórveldi. Það sama gildir um Sjálfstæðisflokkinn. Davíð Oddsson gerði eitt sinn Sjálfstæðisflokkinn að stórveldi en nú eru breyttir tímar og Sjálfstæðisflokkurinn verður að setja Davíð Oddsson til hliðar annars eyðist flokkurinn. Bjarni er búinn að láta Davíð stjórna sér of lengi, sennilega það mikið of lengi að Bjarni getur ekki lengur orðið trúverðugur leiðtogi Sjálfstæðisflokksins. Ég held að ef Davíð Oddssyni sé virkilega annt um Sjálfstæðisflokkinn þá stigi hann til hliðar, en ég er hræddur um að Davíð muni aldrei sleppa tökunum viljandi, því hann lítur á Sjálfstæðisflokkinn og marga stjórnendur hanns sem sitt stjórnunar verkfæri

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband