Lofa þingmenn ekki Íslensku þjóðinn hollustu þegar þeir taka þingsæti?

"Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, ritaði í Morgunblaðið í dag þar sem hann sagði þingmanninn hóta að ef ákveðið yrði í þjóðaratkvæði að halda umsóknarferlinu áfram myndi ríkisstjórnin gera það sem í hennar valdi stæði til þess að skemma fyrir ferlinu."

"Skemma fyrir viðræðum" Segir Ásmundur Einar, þrátt fyrir að fyrirliggi að þjóðin vilji að viðræðum sé haldið áfram. Veit Ásmundur Einar ekki hvaðan hann fær sín laun og fyrir hverja hann er að vinna. Það er því miður svo að Ásmundur Einar og margir aðrir þingmenn skilja ekki fyrri hverja þeir eru í rauna að vinna og það er Íslenska þjóðin. Það er  svívirðing gagnvart Íslennsku þjóðinni að segja að hann og ríkisstjórnin muni berjast gegn vilja meirihluta þjóðarinnar og hann lýsir því yfir að hann sé tilbúinn að "skemma" viðræður og þar með ganga gegn hag Íslensku þjóðarinnar. Lofa þingmenn ekki Íslensku þjóðinn hollustu þegar þeir taka þingsæti?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki virtist fyrri ríkisstjórn vera að vinna mikið fyrir þjóðina, þegar hún ákvað að senda INNLIMUNARUMSÓKNINA til ESB.

Jóhann Elíasson, 16.1.2014 kl. 16:27

2 Smámynd: Jón Páll Haraldsson

johann Elíasson. Ég var ekki stuðningsmaður fyrri ríkisstjórnar, en það var aldrei meiningin hjá þeim að ganga inn í ESB án þjóðaratkvæðargreiðslu sem áttu að fara fram þegar samningur lá fyrir, þannig að þjóðin gæti tekið upplýsta afstöðu

Jón Páll Haraldsson, 16.1.2014 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband