20.11.2018 | 15:54
Allir veggir hafa tvær hliðar
Þeir sem vilja setja upp veggi til að halda einhverju úti, verða að átta sig að sömu veggir geta líkað haldið einhverju inni. Ef við lokum á útlönd, geta útlönd lokað á okkur. Málið er ekki að banna útlendingum að fjárfest á Íslandi. Málið er að hafa skýr lög um t.d. hvernig eigi að nýta t.d. jarðir. Á að vera búskilda og ef svo, þá gilda þau lög fyrir alla, hvort sem það eru Íslendingar eða útlendingar. Það eru t.d. þó nokkrir útrásavíkingar sem ég mindi ekki treysta til að bera hag þjóðar fram yfir sínum þegar kemur að jarðeignum eða öðrum eignum á Íslandi
Ísland á að vera eign þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.