Lilja Mósesdóttir var kosinn á þing vegna sinna meininga

 

Lilja Mósesdóttir var kosinn á þing vegna sinna meininga, ekki Steingrím, ekki Jóhönnu heldur sinnar eigin meininga.  Ég vildi óska þess að alt sjálfstætt hugsandi fólk á þingi, drægi sig úr þingflokkum sem vilja með miðstýringu taka ákvarðanir fyrir þingmenn flokkana.   Það eiga allir að taka sínar ákvarðanir samkvæmt eigin samvisku.  Síst af öllu samvisku Jóhönnu og Steingríms, sem virðast eingöngu hafa sannæringu um sitt eigið ráðherrasæti og sín völ


mbl.is Stöðugir níðpóstar um Lilju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Enn á ný eru fjölmiðlarnir að bregðast okkur. Velta sér endalaust upp úr því hvort „hreinsanir“ séu ekki nauðsynlegar. Þurfa þá ekki að setja sig inn í málefnalegar ástæður þess að einstaklingar kjósa að fylgja ekki hjörðinni." (L.Mós)

 Hún vill með öðrum orðum ritskoða fjölmiðla og þeir flytji einungis hennar hlið á málum en ekki þeirra sem hún lýgur uppá dag eftir dag.

Meinið er að hún hefur hvergi getað starfað með öðrum og skilur ekki að það þarf að standa við gerða samninga og enn síður lýðræði.

GG (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 11:29

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Það er ekki nema von að fábjáni eins og þess ,,GG" skuli ekki þora að skrifa undir nafni.

Jóhannes Ragnarsson, 21.12.2010 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband