Hafði Ólafur Ragnar nokkuð val?


Hafði Ólafur Ragnar nokkuð val?

Ólafur Ragnar neitaði að samþykkja svokallað fjölmiðla frumvart og bar hann við djúpa gjá milli þjóðar og Alþingis sem staðfestist með áskorun yfir 20.000 Íslendinga. Hvernig gat hann þá farið gegn áskorun 55.000 Íslendinga. Það voru þessir 55.000 Íslendingar sem skoruðu á Ólaf Ragnar, sem stoppuðu Icesave samþykktina


mbl.is Icesave-málið erfitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég segi að þetta var það eina rétta sem hann gat gert eins og staðan var þá í þessu Icesave máli og er.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.12.2011 kl. 16:26

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Gullfiskaminni
Undirritaði Vigdís Finnbogadóttir ekki EES samningana, illu heilli, þrátt fyrir tugþúsundir undirskrifta Íslendinga?

Jónatan Karlsson, 12.12.2011 kl. 16:54

3 Smámynd: Elle_

Núerandi forseti er hlynntur lýðræði og tryggur hagsmunum landsmanna.  Hann þorir að standa gegn kúgun þó Vigdís hafi ekki getað það eða viljað.  Vígdís lagðist líka það lágt að mæla með kúgunarsamningnum skömmu fyrir 9. apríl, sl. 

Elle_, 12.12.2011 kl. 21:02

4 Smámynd: Elle_

Núverandi forseti - -

Elle_, 12.12.2011 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband