Kolrangur útreikningur


Kostnaður við Vaðlaheiðagöng og aðrar vegaframkvæmdir eru í raun reiknaðar kolrangt. Tölurnar sem eru í umræðunni eru í raun bara útgjöld. Það gleymist að draga frá þær tekjur sem koma strax til baka í Ríkissjóð. Þ.e. Virðisaukaskattur, tekjuskattur, vörugjöld og eins og árar núna, þá mætti reikna atvinnuleysisbætur með. Allir þessir liðir samsvara á milli 60%-80% af útlögðum pening. Ríkissjóður ætti því að fjármagna 60%-80% af útgjöldunum með skammtímalánum. Langtímalán yrðu síðan tekin til að fjármagna hinn raunverulega kostnað. Það væri ansi mikill munur á veggjöldum ef þau miðuðust síðan við raun kostnað, sem væri 20%-40% af útgjöldum. Síðan er hægt að bæta við tekjuliðina; öryggi, minni orkunotkun vegfarenda, minni kostnaður við snjómokstur og minna slit á farartækjum

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband