Er ríkssaksóknari lögsóttur í hvert sinn sem hann ásakar einstakling og tekst ekki að sanna sekt?


Enn einusinni dómur sem maður þorir ekki að treysta. Það er sorglegt hvað maður er alltaf efins þegar dómstólar á Íslandi kveða upp sína dóma og það sem er allra verst, er að aðeins 15% þjóðarinnar virðast treysta réttarkerfinu. Þó talan væri öfug, væri það samt ekki nægilega gott. Það hlýtur að vera hættulegt fyrir líðræðið að Fréttamen þurfi að óttast að birta fréttir samkvæmt heimildum sem þeir trúa að séu réttar. Er ríkssaksóknari lögsóttur í hvert sinn sem hann ásakar einstakling og tekst ekki að sanna sekt?
mbl.is Jóni Ásgeiri dæmdar miskabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hlýtur að vera hættulegt fyrir líðræðið að Fréttamen fái að birta fréttir án þess að geta á nokkurn hátt sannað að þær séu byggðar á einhverju raunverulegu. Ríkssaksóknari yrði lögsóttur í hvert sinn sem hann ásakaði einstakling án þess að hafa nokkuð annað en hugdettu, draumóra og illvilja að styðjast við.

sigkja (IP-tala skráð) 15.11.2012 kl. 20:29

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Enduspeglar þjóffélagið. Þeir sem eru mestu krimmarnir og stela mestu eru, lagatæknilega séð, okkar mætustu þjóðfélagsþegnar sem lagatæknar hreinlega slefa yfir hvar sem þeir komast í tæri við þá. Þeir borga jú yfirleitt vel og lagatæknar setja það nú ekki fyrir sig þótt að þeim sé borgað með þýfi.

Guðmundur Pétursson, 16.11.2012 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband